Lykiltölur: Atvinnuleysið minnkar í Bandaríkjunum 4. desember 2009 14:19 Einhverjar helstu lykiltölur í efnahagsmálum Bandaríkjanna voru birtar í hádeginu en þær sýna að atvinnuleysið minnkar þar í landi úr 10,2% og niður í 10%. Þetta er þvert á spár sérfræðinga sem gerðu ráð fyrir að atvinnuleysið myndi halda áfram að aukast.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að atvinnurekendur vestan hafs hafi ekki fækkað starfsfólki jafnlítið í einum mánuði og nú í nóvember síðan að kreppan skall á í fyrra.Stjórn Barack Obama er undir töluverðum þrýstingi að skapa fleiri störf í landinu en helmingur þeirra 7,2 milljóna Bandaríkjamanna sem ganga atvinnulausir hefur misst vinnu sína eftir að Obama sór embættiseið sinn sem forseti í upphafi ársins.Markaðir í Evrópu tóku kipp upp á við þegar þessar tölur voru tilkynntar og opnun markaða vestan hafs verður í plus í dag m.v. utanmarkaðsviðskipti. Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einhverjar helstu lykiltölur í efnahagsmálum Bandaríkjanna voru birtar í hádeginu en þær sýna að atvinnuleysið minnkar þar í landi úr 10,2% og niður í 10%. Þetta er þvert á spár sérfræðinga sem gerðu ráð fyrir að atvinnuleysið myndi halda áfram að aukast.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að atvinnurekendur vestan hafs hafi ekki fækkað starfsfólki jafnlítið í einum mánuði og nú í nóvember síðan að kreppan skall á í fyrra.Stjórn Barack Obama er undir töluverðum þrýstingi að skapa fleiri störf í landinu en helmingur þeirra 7,2 milljóna Bandaríkjamanna sem ganga atvinnulausir hefur misst vinnu sína eftir að Obama sór embættiseið sinn sem forseti í upphafi ársins.Markaðir í Evrópu tóku kipp upp á við þegar þessar tölur voru tilkynntar og opnun markaða vestan hafs verður í plus í dag m.v. utanmarkaðsviðskipti.
Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira