Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot 28. maí 2009 11:06 Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira