Badoer vill sanna sig með Ferrari 29. ágúst 2009 08:00 Kimi Raikkönen og Luca Badoer ræða málin, en Badoer ekur í stað Felipe Massa. Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira