Krugman sér ljósið við enda fjármálakreppunnar 26. maí 2009 10:30 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira