Kovalainen: Harður slagur í tímatökum 6. júní 2009 06:04 Heikki Kovalainen frá Finnlandi ekur hjá McLaren við hlið Lewis Hamilton. Mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira