Söguleg ofurvika í kauphöll Kaupmannahafnar 17. apríl 2009 15:27 Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira