Stoðir og Straumur halda hlut sínum í Royal Unibrew 11. desember 2009 10:03 Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, hafa lokið velheppnaðri hlutabréfaaukningu sinni en alls komu tæplega 400 milljónir danskra kr., eða tæplega 10 milljarðar kr, inn í nýju hlutafé. Þessi aukningu á að nota til að greiða niður skuldir Royal Unibrew.Eins og kunnugt er af fréttum halda Stoðir um 16% hlut í Royal Unibrew og eru þar með stærsti einstaki hluthafinn. Straumur á svo rúmlega 5% í viðbót í bruggverksmiðjunum.Í frétt um hlutafjáraukninguna á business.dk segir að hluthafar Royal Unibrew hafi átt forgangsrétt á hinum nýju hlutum og hafi 99,8% þeirra nýtt sér þann rétt, keypt nýju hlutina eða selt réttinn til þeirra áfram.„Það má segja að um fulla þátttöku hluthafanna var að ræða í aukningunni. Þessi 0,2% sem standa út af eru sökum þess að ekki tókst að ná sambandi við einhverja hluthafanna," segir Ulrik Sörensen fjármálastjóri Royal Unibrew í samtali við business.dk.Hinir nýju hlutir verða teknir til viðskipta í kauphöllinni í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn í næstu viku. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, hafa lokið velheppnaðri hlutabréfaaukningu sinni en alls komu tæplega 400 milljónir danskra kr., eða tæplega 10 milljarðar kr, inn í nýju hlutafé. Þessi aukningu á að nota til að greiða niður skuldir Royal Unibrew.Eins og kunnugt er af fréttum halda Stoðir um 16% hlut í Royal Unibrew og eru þar með stærsti einstaki hluthafinn. Straumur á svo rúmlega 5% í viðbót í bruggverksmiðjunum.Í frétt um hlutafjáraukninguna á business.dk segir að hluthafar Royal Unibrew hafi átt forgangsrétt á hinum nýju hlutum og hafi 99,8% þeirra nýtt sér þann rétt, keypt nýju hlutina eða selt réttinn til þeirra áfram.„Það má segja að um fulla þátttöku hluthafanna var að ræða í aukningunni. Þessi 0,2% sem standa út af eru sökum þess að ekki tókst að ná sambandi við einhverja hluthafanna," segir Ulrik Sörensen fjármálastjóri Royal Unibrew í samtali við business.dk.Hinir nýju hlutir verða teknir til viðskipta í kauphöllinni í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn í næstu viku.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira