Hlutur Fons í Ticket seldur á yfir 600 milljónir króna 18. maí 2009 10:53 Norðmaðurinn Per G. Braathen hefur fest kaup á 29,3% hlut Fons í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni di.se er verðmæti hlutarins 680 milljónir kr. samkvæmt gengi hlutarins í morgun. Braathen gekk frá kaupunum fyrir helgina en hann átti ekkert fyrir í Ticket. Um var að ræða 5,1 milljón hluti og hækkaði verðið á þeim í morgun um 8,5% og stendur nú í 7,70 sænskum kr. á hlut. Má því ætla að kaupverðið hafi numið rúmlega 600 milljónum kr. Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar, hefur sem kunnugt er verið tekið til gjaldþrotaskipta. Per G. Braathen á fyrir flugfélagið Malmö Avitation en Braathen-fjölskyldan hefur lengi verið viðloðandi flugrekstur. Upphaflega stofnaði hún flugfélag með sama nafni, Braathen Air, á fimmta áratugnum en það félag var selt til SAS árið 2000. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norðmaðurinn Per G. Braathen hefur fest kaup á 29,3% hlut Fons í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni di.se er verðmæti hlutarins 680 milljónir kr. samkvæmt gengi hlutarins í morgun. Braathen gekk frá kaupunum fyrir helgina en hann átti ekkert fyrir í Ticket. Um var að ræða 5,1 milljón hluti og hækkaði verðið á þeim í morgun um 8,5% og stendur nú í 7,70 sænskum kr. á hlut. Má því ætla að kaupverðið hafi numið rúmlega 600 milljónum kr. Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar, hefur sem kunnugt er verið tekið til gjaldþrotaskipta. Per G. Braathen á fyrir flugfélagið Malmö Avitation en Braathen-fjölskyldan hefur lengi verið viðloðandi flugrekstur. Upphaflega stofnaði hún flugfélag með sama nafni, Braathen Air, á fimmta áratugnum en það félag var selt til SAS árið 2000.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira