Grunaður barnaníðingur segist hafa fjarvistarsönnun 14. júní 2009 10:44 Madeleine McCann Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Raymond Hewlett er niðurbrotinn, brothættur og á aðeins nokkrar vikur ólifaðar. McCann hjónin óttast að þessi maður geti upplýst um leyndarmálið á bak við hvarf dóttur þeirra áður en hann fer í gröfina. Hewlwett er dæmdur barnaníðingur sem nú berst við krabbamein og er í meðferð í Þýskalandi. Undanfarnar vikur hefur grunur beinst að honum í tengslum við hvarfið á Maddie litlu en hann bjó í bæ ekki langt frá hótelinu sem hún hvarf af. „Það liggur í augum uppi hvers vegna þau hafa áhuga á mér," segir hinn 64 ára gamli Hewlett. „Þau mega hugsa það sem þau vilja. Ég drap ekki McCann stúlkuna. Það er sannleikurinn og það mun aldrei breytast." Hewlett hefur verið í felum síðan nafn hans dróst inn í málið. Hann viðurkennir nú að hann var í Algarve á þeim tíma sem Madeleine var rænt. Honum svipar einnig mikið til mannsins sem hefur verið teiknaður upp og var að þvælast í kringum hótelið nóttina sem hún hvarf. Fimm vikum eftir hvarfið fór hann frá Portúgal til Marokkó í tveggja mánaða „viðskiptaferð." Í Marokkó hitti hann ferðamann sem hann kannaðist við og viðurkenndi að hann hefði orðið heltekinn af málinu. Hewlett viðurkenndi fyrir manninum að hann hefði margoft verið fyrir utan hótel McCann fjölskyldunnar í Praia da Luz, þar sem hann hefði lagt bíl sínum nálægt íbúðinni. Það sem meira er þá vill hann ekki gefa upp fjarvistarsönnunina nóttina sem hún hvarf. „Ég er með fjarvistarsönnun, en afhverju ætti ég að deila henni?," segir hann í viðtalinu. „Það er manneskja sem getur sagt hvar ég var þennan dag, en afhverju ætti ég að blanda þeirri manneskju í málið? Ég hef ekki gert neitt rangt. Afhverju þarf ég að sanna það?" Madeleine McCann Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Raymond Hewlett er niðurbrotinn, brothættur og á aðeins nokkrar vikur ólifaðar. McCann hjónin óttast að þessi maður geti upplýst um leyndarmálið á bak við hvarf dóttur þeirra áður en hann fer í gröfina. Hewlwett er dæmdur barnaníðingur sem nú berst við krabbamein og er í meðferð í Þýskalandi. Undanfarnar vikur hefur grunur beinst að honum í tengslum við hvarfið á Maddie litlu en hann bjó í bæ ekki langt frá hótelinu sem hún hvarf af. „Það liggur í augum uppi hvers vegna þau hafa áhuga á mér," segir hinn 64 ára gamli Hewlett. „Þau mega hugsa það sem þau vilja. Ég drap ekki McCann stúlkuna. Það er sannleikurinn og það mun aldrei breytast." Hewlett hefur verið í felum síðan nafn hans dróst inn í málið. Hann viðurkennir nú að hann var í Algarve á þeim tíma sem Madeleine var rænt. Honum svipar einnig mikið til mannsins sem hefur verið teiknaður upp og var að þvælast í kringum hótelið nóttina sem hún hvarf. Fimm vikum eftir hvarfið fór hann frá Portúgal til Marokkó í tveggja mánaða „viðskiptaferð." Í Marokkó hitti hann ferðamann sem hann kannaðist við og viðurkenndi að hann hefði orðið heltekinn af málinu. Hewlett viðurkenndi fyrir manninum að hann hefði margoft verið fyrir utan hótel McCann fjölskyldunnar í Praia da Luz, þar sem hann hefði lagt bíl sínum nálægt íbúðinni. Það sem meira er þá vill hann ekki gefa upp fjarvistarsönnunina nóttina sem hún hvarf. „Ég er með fjarvistarsönnun, en afhverju ætti ég að deila henni?," segir hann í viðtalinu. „Það er manneskja sem getur sagt hvar ég var þennan dag, en afhverju ætti ég að blanda þeirri manneskju í málið? Ég hef ekki gert neitt rangt. Afhverju þarf ég að sanna það?"
Madeleine McCann Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira