Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima 20. apríl 2009 09:31 Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum. Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum.
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira