Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum 28. október 2009 13:17 Mótssvæðið í Abu Dhabi er tignarlegt í náttmyrkrinu en ökumenn fá smjörþefinn að því að keyra þar í flóðljósum um helgina. mynd: kappakstur.is Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Lokamótið í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina og er uppselt á keppnina, en 50.000 áhorfendur sitja allir í yfirbyggðum stúkum sem umlykja ýmsar beygjur á brautinni. Yfir 45.000 manns komu að gerð mannvirkjanna á staðnum, en gerð var höfn fyrir listisnekkjur svoi mótssvæðið minnir á Mónakó. Brautin var reist rétt undan borgarmarkanna í Abu Dhabi og allar byggingar á svæðínu eru nýjar. Á næsta ári opnar Ferrari sérstakan skemmtigarð, en ætlun heimamanna er að borgin verði miðstöð kappaksturs af ýmsu tagi. Ítarlega verður fjallað um gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Lokamótið í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina og er uppselt á keppnina, en 50.000 áhorfendur sitja allir í yfirbyggðum stúkum sem umlykja ýmsar beygjur á brautinni. Yfir 45.000 manns komu að gerð mannvirkjanna á staðnum, en gerð var höfn fyrir listisnekkjur svoi mótssvæðið minnir á Mónakó. Brautin var reist rétt undan borgarmarkanna í Abu Dhabi og allar byggingar á svæðínu eru nýjar. Á næsta ári opnar Ferrari sérstakan skemmtigarð, en ætlun heimamanna er að borgin verði miðstöð kappaksturs af ýmsu tagi. Ítarlega verður fjallað um gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira