Hamilton á undan Heidfeld í Bahrain 24. apríl 2009 08:37 Bretinn Lewis Hamilton byrjaði mótshelgina í Bahrein afburðarvel. Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton. Gengi McLaren hefur ekki verið upp á marga fiska á árinu og æfingar gefa ekki alltaf rétt mynd af getu mann, en tíminn er hins vegar góður. Hamilton er einn þriggja ökumanna sem hefur notað KERS kerfið í mótum sem geftur ökumanni 80 auka hefstöfl. Ferrari er að prófa sitt kerfi í Bahrein og BMW og Renault. Bílar með KERS kerfi voru í þremur efstu sætunum, en Robert Kubica sem er að skoða að nota það í mótinu var þriðji fljótastur. Ferrari og Toyota liðin æfðu af kappi í Bahrein í vetur og það gæti komið liðunum til góða. Sandstormar voru þó að trufla þá á æfingunum. Tímarnir: Hamilton 1:33.647, Heidfeld + 0.260, Kubica + 0.291, Rosberg + 0.716 Button + 0.787, Barrichello + 0.884, Massa + 0.942, Kovalainen + 1.071, Barrichello + 0.884, Massa + 0.942 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton. Gengi McLaren hefur ekki verið upp á marga fiska á árinu og æfingar gefa ekki alltaf rétt mynd af getu mann, en tíminn er hins vegar góður. Hamilton er einn þriggja ökumanna sem hefur notað KERS kerfið í mótum sem geftur ökumanni 80 auka hefstöfl. Ferrari er að prófa sitt kerfi í Bahrein og BMW og Renault. Bílar með KERS kerfi voru í þremur efstu sætunum, en Robert Kubica sem er að skoða að nota það í mótinu var þriðji fljótastur. Ferrari og Toyota liðin æfðu af kappi í Bahrein í vetur og það gæti komið liðunum til góða. Sandstormar voru þó að trufla þá á æfingunum. Tímarnir: Hamilton 1:33.647, Heidfeld + 0.260, Kubica + 0.291, Rosberg + 0.716 Button + 0.787, Barrichello + 0.884, Massa + 0.942, Kovalainen + 1.071, Barrichello + 0.884, Massa + 0.942
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira