F1: Toyota áfrýjar ekki dómi 1. apríl 2009 07:25 Jarno Trulli var býsna leiður að tapa þriðja sætinu í Melbourne vegna skorts á kunnugleika á reglum. Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira