Fisichella: Besta stund lífs míns 29. ágúst 2009 18:33 Giancarlo Fisichella var kampakátur eftir að hafa náð besta tíma í Belgíu í dag. mynd: Getty Images Giancarlo Fisichella var í hæstu hæðum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum og að Force India hafði slegið stórliðunum við á Spa brautinni í dag. "Þetta var besti hringur sem ég hef ekið í Formúlu 1 og ég náð nokkrum hringjum þar sem allt gekk upp. Þetta var minn dagur og besta stund lífs míns", sagði Fisichella. "Miðað við hvaða fjármagn við höfum, þá höfum við staðið okkur betur en McLaren og Ferrari. Við vorum tveimur sekúndum hægari en toppliðin í upphafi ársins, en erum núna nokkrum sekúndubrotum á eftir. Ég var í vanda með bílinn í gær og í morgun, en svo náðum við að vinna okkur út úr því." "Ég vænti þess að vera meðal fyrstu 15, en ekki fremstur á ráslínu... Það væri stórmennska að ætla sér sigur, en við erum í færi á að sækja dýrmæt stig og að ljúka keppni í fyrstu sex sætunum. Það er líka möguleiki á verðlaunasæti", sagði Fisichella. Bein útsending er frá kappastrinum kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið. Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Giancarlo Fisichella var í hæstu hæðum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum og að Force India hafði slegið stórliðunum við á Spa brautinni í dag. "Þetta var besti hringur sem ég hef ekið í Formúlu 1 og ég náð nokkrum hringjum þar sem allt gekk upp. Þetta var minn dagur og besta stund lífs míns", sagði Fisichella. "Miðað við hvaða fjármagn við höfum, þá höfum við staðið okkur betur en McLaren og Ferrari. Við vorum tveimur sekúndum hægari en toppliðin í upphafi ársins, en erum núna nokkrum sekúndubrotum á eftir. Ég var í vanda með bílinn í gær og í morgun, en svo náðum við að vinna okkur út úr því." "Ég vænti þess að vera meðal fyrstu 15, en ekki fremstur á ráslínu... Það væri stórmennska að ætla sér sigur, en við erum í færi á að sækja dýrmæt stig og að ljúka keppni í fyrstu sex sætunum. Það er líka möguleiki á verðlaunasæti", sagði Fisichella. Bein útsending er frá kappastrinum kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið.
Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira