FIA sendir Formúlu liðum tóninn 4. júní 2009 12:33 Mörg fornfræg nöfn vilja komast í Formúlu 1 með eigin keppnislið á næsta ári og nýja yngri ökumennn. mynd: Kappakstur.is Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira