Ekkert gengur upp hjá BMW 25. maí 2009 09:44 Vélin sprakk hjá Robert Kubica á æfingu og það lagði línurnar fyrir slaka helgi hjá BMW. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið BMW gekk afleitlega í kappakstrinum í Mónakó í gær á ári sem átti að vera til titilsóknar. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá BMW og liðið er hvergi nærri toppnum. BMW mætir með nýjan loftdreifi og KERS kerfið í næsta mót sem er í Tyrklandi "Við verðum betri í Tyrklandi, en vissulega hefur þetta verið snúið og erfitt hjá okkur. Við vorum á siglingu upp á við í þrjú ár, en núna gengur ekkert. Við vitum hvað við getum og við verðum að hugsa jákvætt", sagði Mario Thiessen framkvæmdarstjóri BMW. Ökumenn BMW og Toyota voru í tómu basli í Mónakó, á æfingum, tímatöku og keppninni. "Við vorum í vandræðum með að ná hita í dekkin, þar sem það var ekki nógu mikið niðurtog frá yfirbyggingu bílsins. Það gekk því illa í tímatökunni og við sátum eftir og vorum eins og farþegar í keppninni", sagði Thiessen. Robert Kubica er stiglaus á árinu, en hann leiddi meistarakeppnina um tíma í fyrra, en Nick Heidfeld er með 6 stig í stgakeppni ökumanna. Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW gekk afleitlega í kappakstrinum í Mónakó í gær á ári sem átti að vera til titilsóknar. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá BMW og liðið er hvergi nærri toppnum. BMW mætir með nýjan loftdreifi og KERS kerfið í næsta mót sem er í Tyrklandi "Við verðum betri í Tyrklandi, en vissulega hefur þetta verið snúið og erfitt hjá okkur. Við vorum á siglingu upp á við í þrjú ár, en núna gengur ekkert. Við vitum hvað við getum og við verðum að hugsa jákvætt", sagði Mario Thiessen framkvæmdarstjóri BMW. Ökumenn BMW og Toyota voru í tómu basli í Mónakó, á æfingum, tímatöku og keppninni. "Við vorum í vandræðum með að ná hita í dekkin, þar sem það var ekki nógu mikið niðurtog frá yfirbyggingu bílsins. Það gekk því illa í tímatökunni og við sátum eftir og vorum eins og farþegar í keppninni", sagði Thiessen. Robert Kubica er stiglaus á árinu, en hann leiddi meistarakeppnina um tíma í fyrra, en Nick Heidfeld er með 6 stig í stgakeppni ökumanna.
Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira