Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. desember 2009 13:00 Nordicphotos/AFP Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira