Schumacher með 2.2 miljóna öryggishjálm 10. ágúst 2009 08:12 Michael Schumacher hefur æft af kappi á kartbrautum til að undirbúa sig fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í 3 ár. mynd: kappakstur.is Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst. Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Micheal Schumacher keppir í stað Felipe Massa um aðra helgi og mætir með nýjan Schubert hjálm sem er metin á 2.2 miljónir króna. Hjálmur Massa skemmdist í óhappinu þegar gormur skall í honum og festing fyrir öryggisglerið losnaði þegar læknar fjarlægðu hann úr bílnum. Framleiðandinn hefur nú breytt festingum fyrir glerið, til að auka öryggi hjálmsins sem Schumacher notar. Hjálmarnir frá Schubert eru úr koltrefjum og þótti hjálmur Massa standast átökin vel, en ákveðið var að styrkja hjálmanna enn frekar. Tvöföld titanium festing hefur verið sett á glerið til að auka styrk festingarinnar sem var einföld og aðeins úr plasti. Á hjálmi Schumachers verður nafn hans skrifað á kínversku auk nafns Mick, sonar hans, Corinne konu hans og Ginu Mariu dóttur hans. Þá verður talan sjö á hjálminum, sem tákn um sjö meistaratitila Schumachers. Fyrsta mót Schumachers verður á Valencia brautinni á Spáni 23. ágúst.
Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira