Branson fengur fyrir Formúlu 1 19. febrúar 2009 11:49 Richard Branson eigandi Virgiin er margfaldur miljarðamæirngur. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira