Tvívolíið í Kaupmannahöfn heldur sínu í kreppunni 22. september 2009 10:58 Þótt að komum erlendra ferðamanna í Tívolíið í Kaupmannahöfn hafi fækkað töluvert í ár hefur komum heimamanna fjölgað á móti þannig að þessi þekkti ferðamannastaður hefur haldið sínu í kreppunni. Fjöldi gesta í Tívolíð í ár er nær sá sami og í fyrra eða um 2.810.000 gestir sem er aukning um 1.000 gesti frá sumrinu í fyrra. Síðasti opnunardagur Tívolísins þetta árið var í gær. Stjórn Tívolísins er ánægð með afkomuna í ár. Forstjóri þess, Lars Liebst, segir í samtali við vefsíðuna business.dk að í ljósi þess hve ferðamönnum til Danmerkur hefur fækkað í ár sé ekki annað hægt en að vera ánægður með að gestafjöldinn er sá sami og í fyrra. „Við völdum að halda fast við fjárfestingastefnu okkar og koma á fót nýjungum innan garðsins þrátt fyrir að útlitið fyrir sumarið hafi ekki verið gott," segir Liebst. „Þetta hefur skilað sér í auknum gestafjölda einkum seinnihluta sumarsins." Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þótt að komum erlendra ferðamanna í Tívolíið í Kaupmannahöfn hafi fækkað töluvert í ár hefur komum heimamanna fjölgað á móti þannig að þessi þekkti ferðamannastaður hefur haldið sínu í kreppunni. Fjöldi gesta í Tívolíð í ár er nær sá sami og í fyrra eða um 2.810.000 gestir sem er aukning um 1.000 gesti frá sumrinu í fyrra. Síðasti opnunardagur Tívolísins þetta árið var í gær. Stjórn Tívolísins er ánægð með afkomuna í ár. Forstjóri þess, Lars Liebst, segir í samtali við vefsíðuna business.dk að í ljósi þess hve ferðamönnum til Danmerkur hefur fækkað í ár sé ekki annað hægt en að vera ánægður með að gestafjöldinn er sá sami og í fyrra. „Við völdum að halda fast við fjárfestingastefnu okkar og koma á fót nýjungum innan garðsins þrátt fyrir að útlitið fyrir sumarið hafi ekki verið gott," segir Liebst. „Þetta hefur skilað sér í auknum gestafjölda einkum seinnihluta sumarsins."
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira