Nelson Piquet: Briatore slátraði mér 3. ágúst 2009 17:24 Nelson Piquet er bílllaus eftir að Renault sendi honum uppsagnarbréf. Hann hóf keppni í kappakstri á kartbílum og verður trúlega að halda sér í æfingum á slíkum bíl á næstunni. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira