Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 14:25 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira