Button: Sæki til sigurs í öllum mótum 11. maí 2009 07:30 Atgangur fjölmiðla er alltaf mikill og Jenson Button er vinsælastur þessa dagana. Mynd: Getty Images Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira