Sauber fær sæti BMW í Formúlu 1 3. desember 2009 18:22 Peter Sauber keypti aftur búnað sem hann seldi BMW fyrir fjórum árum. mynd: Getty Images Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira