Breskum milljónamæringum fækkar um helming 27. maí 2009 12:58 Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Í ár eru þeir orðnir 242.000 talsins en á velmektardögunum 2007 náði fjöldi þeirra tölunni 489.000. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að bólan á fasteignamarkaði Bretlands hafi einkum gert það að verkum að fjöldi breskra milljónamæringa náði hámarki. Hrunið á markaðinum sem fylgdi í kjölfarið dró síðan verulega úr fjölda þeirra. Miðstöð hagfræði- og efnahagsrannsókna í Bretlandi (CEBR) hefur tekið saman tölur um milljónamæringanna. Douglas McWilliams forstöðumaður CEBR segir að mikill fjöldi af aukningunni sem varð 2007 sé fólk sem rétt skreið yfir mörkin að eiga milljón pund þegar fasteignir þeirra hækkuðu gífurlega í verði. „Eftir að hafa skriðið rétt yfir mörkin, skreið þetta fólk fljótt undir þau aftur. Margir án þess að vita af því að þeir voru orðnir milljónamæringar um stund," segir McWilliams. CEBR hefur nú afturkallað spá sína um að milljónamæringar í Bretlandi muni ná tölunni 760.000 árið 2010. Hinsvegar reiknar miðstöðin með að þeim fari aftur fjölgandi frá og með árinu 2011. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Í ár eru þeir orðnir 242.000 talsins en á velmektardögunum 2007 náði fjöldi þeirra tölunni 489.000. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að bólan á fasteignamarkaði Bretlands hafi einkum gert það að verkum að fjöldi breskra milljónamæringa náði hámarki. Hrunið á markaðinum sem fylgdi í kjölfarið dró síðan verulega úr fjölda þeirra. Miðstöð hagfræði- og efnahagsrannsókna í Bretlandi (CEBR) hefur tekið saman tölur um milljónamæringanna. Douglas McWilliams forstöðumaður CEBR segir að mikill fjöldi af aukningunni sem varð 2007 sé fólk sem rétt skreið yfir mörkin að eiga milljón pund þegar fasteignir þeirra hækkuðu gífurlega í verði. „Eftir að hafa skriðið rétt yfir mörkin, skreið þetta fólk fljótt undir þau aftur. Margir án þess að vita af því að þeir voru orðnir milljónamæringar um stund," segir McWilliams. CEBR hefur nú afturkallað spá sína um að milljónamæringar í Bretlandi muni ná tölunni 760.000 árið 2010. Hinsvegar reiknar miðstöðin með að þeim fari aftur fjölgandi frá og með árinu 2011.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira