Alonso heillaður af Ferrari starfinu 16. nóvember 2009 08:09 Fernando Alonso og Felipe Massa rölta fyrir framan 17.000 áhorfendur í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira