Efast um heilindi Buttons í samningamálum 19. nóvember 2009 10:15 Jenson Button hefur verið gagnrýndur fyrir framgöngu í samningamálun. Mynd: Getty Images Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira