Heitar umræður útaf reglubreytingum 20. mars 2009 13:39 Felipe Massa og forráðamenn Ferrari ræða málin fyrir komandi tímabil. mynd: kappakstur.is Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið
Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira