Breskir stórbankar voru nokkrum tímum frá hruni 24. september 2009 12:25 Bresku stórbankarnir HBOS og Lloyds voru aðeins nokkrum klukkutímum frá hruni síðasta haust. Þetta segir Mervyn King seðlabankastjóri Englands í nýjum þætti á BBC, The Love of Money, sem sýndur er í dag. Sú alvarlega staða sem King greinir frá kom upp þann 6. október í fyrra. „Tveir af stærstu bönkum okkar voru í vandræðum með að fjármagna sig og áttu ekki fé nema viku fram í tímann," segir King. „Síðan gerist það á mánudeginum og þriðjudeginum að þeir sjá ekki möguleiki á að lifa af þann daginn." Sökum þessarar stöðu og hve stutt bankarnir voru frá hruni ákveð seðlabankastjórinn að fjárfesta fyrir 50 milljarða punda í fjármálageiranum. Þetta var gert til að forða Evrópu frá því að lenda í svipuðum hremmingum og Wall Street lenti í við hrun Lehman Brothers. „Þetta voru sennilega erfiðustu aðstæður sem við höfum staðið fyrir á friðartímum," segir svo Alistair Darling í fyrrgreindum sjónvarpsþætti. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bresku stórbankarnir HBOS og Lloyds voru aðeins nokkrum klukkutímum frá hruni síðasta haust. Þetta segir Mervyn King seðlabankastjóri Englands í nýjum þætti á BBC, The Love of Money, sem sýndur er í dag. Sú alvarlega staða sem King greinir frá kom upp þann 6. október í fyrra. „Tveir af stærstu bönkum okkar voru í vandræðum með að fjármagna sig og áttu ekki fé nema viku fram í tímann," segir King. „Síðan gerist það á mánudeginum og þriðjudeginum að þeir sjá ekki möguleiki á að lifa af þann daginn." Sökum þessarar stöðu og hve stutt bankarnir voru frá hruni ákveð seðlabankastjórinn að fjárfesta fyrir 50 milljarða punda í fjármálageiranum. Þetta var gert til að forða Evrópu frá því að lenda í svipuðum hremmingum og Wall Street lenti í við hrun Lehman Brothers. „Þetta voru sennilega erfiðustu aðstæður sem við höfum staðið fyrir á friðartímum," segir svo Alistair Darling í fyrrgreindum sjónvarpsþætti.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira