Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button 18. október 2009 14:06 Viantonio Liuzzi var í morgun færður aftast á ráslínuna vegna skipta á gírkassa eftir árekstur í gær. mynd: getty images Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira