Í aprílmánuði fækkaði störfum um 539 þúsund í Bandaríkjunum sem er talsvert minna en undanfarna mánuði. Spár gerðu ráð fyrir að 600 þúsund störf myndu tapast. Í mars fækkaði störfunum um 699 þúsund. Frá því í desember 2007 hefur efnahagslíf Bandaríkjanna tapað 5,7 milljón starfi.
Þá hefur atvinnuleysi aldrei mælst meira í Bandaríkjunum síðan 1983 eða 8,9%. Í mars var 8,5% atvinnuleysi í landinu.
Störfum fækkaði um hálfa milljón á mánuði

Mest lesið

Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið
Viðskipti innlent

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Flügger rannsakað fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent


Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja
Viðskipti innlent

Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári
Viðskipti innlent



Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play
Viðskipti innlent

Samkaup segja upp tuttugu og tveimur
Viðskipti innlent