Bankahlutir í blóðbaði í kauphöll Kaupmannahafnar 9. október 2009 08:54 Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira