Yfir 1.200 limmósínur pantaðar í Kaupmannahöfn 7. desember 2009 09:34 Búið er að panta yfir 1.200 limmósínur vegna loftsslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og hafa bílaleigur þar í borg ekki undan að anna eftirspurninni. Þá er von á 140 einkaþotum til borgarinnar vegna ráðstefnunnar. Mengunin af þessum farartækjum verður á við það sem meðalstór bresk borg lætur frá sér meðan á ráðstefnunni stendur.Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Telegraph um helgina. Þar er rætt við Majken Friss Jörgensen forstjóra stærstu limmónsínleigu Kaupmannahafnar. Hann segir að á meðaldegi séu um 12 limmósínur frá þeim á götum borgarinnar. Þegar ráðstefnan opnar í dag verður leigan með 200 limmósínur á götum Kaupmannahafnar.„Við héldum að við yrðum ekki með svona margar limmósínur á götunum þar sem þetta er loftslagsráðstefna," segir Jörgensen. „En einhver virðist hafa litið á veðurspána."Samkvæmt upplýsingum frá Kastrup hafa 140 einkaþotur boðað lendingu sína á flugvellinum vegna ráðstefnunnar. Þetta er mun meira en flugvöllurinn getur annað með góðu móti og því hefur hluta af þessum þotum verið beint til flugvalla í Svíþjóð. Loftslagsmál Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búið er að panta yfir 1.200 limmósínur vegna loftsslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og hafa bílaleigur þar í borg ekki undan að anna eftirspurninni. Þá er von á 140 einkaþotum til borgarinnar vegna ráðstefnunnar. Mengunin af þessum farartækjum verður á við það sem meðalstór bresk borg lætur frá sér meðan á ráðstefnunni stendur.Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Telegraph um helgina. Þar er rætt við Majken Friss Jörgensen forstjóra stærstu limmónsínleigu Kaupmannahafnar. Hann segir að á meðaldegi séu um 12 limmósínur frá þeim á götum borgarinnar. Þegar ráðstefnan opnar í dag verður leigan með 200 limmósínur á götum Kaupmannahafnar.„Við héldum að við yrðum ekki með svona margar limmósínur á götunum þar sem þetta er loftslagsráðstefna," segir Jörgensen. „En einhver virðist hafa litið á veðurspána."Samkvæmt upplýsingum frá Kastrup hafa 140 einkaþotur boðað lendingu sína á flugvellinum vegna ráðstefnunnar. Þetta er mun meira en flugvöllurinn getur annað með góðu móti og því hefur hluta af þessum þotum verið beint til flugvalla í Svíþjóð.
Loftslagsmál Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira