Massa heldur sjón á báðum augum 28. júlí 2009 18:24 Felipe Massa er hér í höndum sjúkraflutningsmanna skömmu eftir slysið á laugardaginn. Mynd: AFP Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti