Handbolti

EM-hópur Íslands tilbúinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðmundur hefur eflaust verið lengi að velja hópinn.
Guðmundur hefur eflaust verið lengi að velja hópinn. Mynd/Stefán

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir EM í Austurríki í janúar.

Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem skilur Ragnar Óskarsson eftir heima en FH-ingurinn efnilegi, Ólafur Guðmundsson, er í hópnum.

Á meðal annarra sterkra leikmanna sem komast ekki í hópinn má nefna Rúnar Kárason, Sigurberg Sveinsson og Heiðmar Felixson.

Hópurinn lítur annars svona út:

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson

Hreiðar Levý Guðmundsson

Aðrir leikmenn:

Vignir Svavarsson

Logi Geirsson

Ásgeir Örn Hallgrímsson

Arnór Atlason

Guðjón Valur Sigurðsson

Snorri Steinn Guðjónsson

Ólafur Stefánsson

Alexander Petersson

Sverre Jakobsson

Róbert Gunnarsson

Ingimundur Ingimundarson

Sturla Ásgeirsson

Þórir Ólafsson

Aron Pálmarsson

Ólafur Guðmundsson






Fleiri fréttir

Sjá meira


×