Royal Unibrew tekur upp slaginn gegn Carlsberg 13. nóvember 2009 13:30 Royal Unibrew næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur ætla að taka upp slaginn við stórabróður á markaðinum Carlsberg. Þetta kemur fram í sjónvarpsviðtali á börsen.dk við Henrik Brandt forstjóra Royal Unibrew.Eins og kunnugt er af fréttum halda Stoðir um 16% hlut í Royal Unibrew og eru þar með stærsti einstaki hluthafinn. Straumur á svo rúmlega 4% í viðbót í bruggverksmiðjunum.Royal Unibrew náði öl- og gossöluni í Tívolí frá Carlsberg fyrr í mánuðinum og vakti það mikla athygli danskra fjölmiðla. Brandt segir að þar verði ekki stöðvað og boðar áframhaldandi strandhögg inn á umráðasvæði Carlsberg. Eða eins og það er orðað á börsen: „Hann er klár í fleiri bardaga við stórabróður."„Ég ber mikla virðingu fyrir Carlsberg sem samkeppnisaðila," segir Brandt. „Carlsberg er duglegt en það erum við líka. Við erum tilbúnir og okkur hlakkar til að kljást við Carlsberg á fleiri stöðum."Brandt dregur ekki dul á að Tívolí samningurinn gefi Royal Unibrew „einstakan möguleika" á að kynna drykkjuvörur sínar, bæði öl og gos. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Royal Unibrew næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur ætla að taka upp slaginn við stórabróður á markaðinum Carlsberg. Þetta kemur fram í sjónvarpsviðtali á börsen.dk við Henrik Brandt forstjóra Royal Unibrew.Eins og kunnugt er af fréttum halda Stoðir um 16% hlut í Royal Unibrew og eru þar með stærsti einstaki hluthafinn. Straumur á svo rúmlega 4% í viðbót í bruggverksmiðjunum.Royal Unibrew náði öl- og gossöluni í Tívolí frá Carlsberg fyrr í mánuðinum og vakti það mikla athygli danskra fjölmiðla. Brandt segir að þar verði ekki stöðvað og boðar áframhaldandi strandhögg inn á umráðasvæði Carlsberg. Eða eins og það er orðað á börsen: „Hann er klár í fleiri bardaga við stórabróður."„Ég ber mikla virðingu fyrir Carlsberg sem samkeppnisaðila," segir Brandt. „Carlsberg er duglegt en það erum við líka. Við erum tilbúnir og okkur hlakkar til að kljást við Carlsberg á fleiri stöðum."Brandt dregur ekki dul á að Tívolí samningurinn gefi Royal Unibrew „einstakan möguleika" á að kynna drykkjuvörur sínar, bæði öl og gos.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira