Massa: Þakklátur að sleppa lifandi 3. ágúst 2009 12:19 Felipe Mass flaug heim til Brasilíu frá Búdapest með einkaþotu eftir að hafa dvalið níu daga á spítala. Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira