Schumacher varði brúðkaupsafmælinu í kappakstri 8. ágúst 2009 08:35 Michael Schumacher var á kartbrautinni í Locano við Gardavatnið á brúðkapsdeginum. Michael Schumacher er eldheitur þessa dagana í undirbúningi fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn síðan 2006. Hann æfði kart kappakstur í tvo daga í vikunni og svo mikill er áhuginn að á afmæli brúðkaups síns dvaldi hann á kartbraut við Garda vatnið við æfingar. "Ég keyrði á Locano brautinni á Tony Kart bíl sem er sérstalega léttur í meðförum og aksturs slíkra bíla þjálfar brjóst, háls og axlir. Fimmtudagurinn var svona brúðkaupsafmæli mín og Corinne konu minnar. Við fórum út að borða um kvöldið og héldum upp á daginn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. Hann keyrði kartbíl og gömlul hálseymsli virðast ekki há honum verulega, en læknir mun skoða hann í vikunni og gefa honum ráð varðandi þátttöku í Formúlu 1 mótinu í Valencia 23. ágúst. Hvort hann sé hæfur til keppni eður ei, en miðað við átökin í kart kappakstrinum virðist Schumacher stálsleginn. "Þetta var góð æfing og næstu daga þá mun ég styrka líkamann í líkamsrækt heima hjá mér", sagði Schumacher. Corinne kona hans vill ekki að hann keppi nema hálsinn verði dæmdur í lagi og það er skilyrði sem hann setti Ferrari líka, að hann væri fullfrískur. Sjá meira um Schumacher Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher er eldheitur þessa dagana í undirbúningi fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn síðan 2006. Hann æfði kart kappakstur í tvo daga í vikunni og svo mikill er áhuginn að á afmæli brúðkaups síns dvaldi hann á kartbraut við Garda vatnið við æfingar. "Ég keyrði á Locano brautinni á Tony Kart bíl sem er sérstalega léttur í meðförum og aksturs slíkra bíla þjálfar brjóst, háls og axlir. Fimmtudagurinn var svona brúðkaupsafmæli mín og Corinne konu minnar. Við fórum út að borða um kvöldið og héldum upp á daginn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. Hann keyrði kartbíl og gömlul hálseymsli virðast ekki há honum verulega, en læknir mun skoða hann í vikunni og gefa honum ráð varðandi þátttöku í Formúlu 1 mótinu í Valencia 23. ágúst. Hvort hann sé hæfur til keppni eður ei, en miðað við átökin í kart kappakstrinum virðist Schumacher stálsleginn. "Þetta var góð æfing og næstu daga þá mun ég styrka líkamann í líkamsrækt heima hjá mér", sagði Schumacher. Corinne kona hans vill ekki að hann keppi nema hálsinn verði dæmdur í lagi og það er skilyrði sem hann setti Ferrari líka, að hann væri fullfrískur. Sjá meira um Schumacher
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira