Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli 9. september 2009 15:26 Kimi Raikkönen vann á Spa brautinni í Belgíu og vill komast aftur á verðlaunapall. Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum." Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum."
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira