Button beitir ekki bolabrögðum í titilslagnum 2. október 2009 06:26 Jenson Button hefur unnið sex mót á árinu og gæti orðið meistari um helgina, mynd: Getty Images Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna
Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira