Nú er hægt að kaupa sér vini á Facebook 7. september 2009 14:45 Markaðsfyrirtæki í Astralíu býður nú viðskiptavinum sínum upp á þann mörguleika að kaupa sér vini á Facebook. Stjórnendur þessarar vinsælu netsíðu líta uppátækið með hornauga. Í frétt um málið á business.dk segir að markaðsfyrirtækið uSocial bjóði upp á tvo pakka af vinum. Hægt er að kaupa sér 1.000 vini og kosta þeir tæplega 200 dollara eða um 25 þúsund kr. Auk þess er hægt að fá tilboðspakka með 5.000 vinum og kostar hann ríflega þrefalt meira eða 654 dollara. Þessum viðskiptum er einkum beint til fyrirtækja sem geta notað vinafjöldann til þess að dreifa auglýsingum frá sér á netið. Hin óvenjulega þjónusta uSocial felst í því að fyrirtækið stofnar Facebook hóp í nafni viðskiptavinarins og safnar svo inn á hann fólki sem hefur áhugamál sem tengjast þeirri vöru sem viðskiptavinurinn ætlar að selja. Facebook lítur þessa starfsemi hornauga sem fyrr segir og vísar í notendareglur síðunnar sem kveða á um að ekki megi stofna Facebook-reikning í nafni annarar persónu. Hefur Facebook í þessu samhengi hótað því að allir sem afhendi þriðja aðila lykilorð sitt verði bannaðir á síðunni. Þar til þetta er komið í gegn heldur uSocial áfram að selja þessa þjónustu sína. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Markaðsfyrirtæki í Astralíu býður nú viðskiptavinum sínum upp á þann mörguleika að kaupa sér vini á Facebook. Stjórnendur þessarar vinsælu netsíðu líta uppátækið með hornauga. Í frétt um málið á business.dk segir að markaðsfyrirtækið uSocial bjóði upp á tvo pakka af vinum. Hægt er að kaupa sér 1.000 vini og kosta þeir tæplega 200 dollara eða um 25 þúsund kr. Auk þess er hægt að fá tilboðspakka með 5.000 vinum og kostar hann ríflega þrefalt meira eða 654 dollara. Þessum viðskiptum er einkum beint til fyrirtækja sem geta notað vinafjöldann til þess að dreifa auglýsingum frá sér á netið. Hin óvenjulega þjónusta uSocial felst í því að fyrirtækið stofnar Facebook hóp í nafni viðskiptavinarins og safnar svo inn á hann fólki sem hefur áhugamál sem tengjast þeirri vöru sem viðskiptavinurinn ætlar að selja. Facebook lítur þessa starfsemi hornauga sem fyrr segir og vísar í notendareglur síðunnar sem kveða á um að ekki megi stofna Facebook-reikning í nafni annarar persónu. Hefur Facebook í þessu samhengi hótað því að allir sem afhendi þriðja aðila lykilorð sitt verði bannaðir á síðunni. Þar til þetta er komið í gegn heldur uSocial áfram að selja þessa þjónustu sína.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira