Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna 3. júní 2009 13:24 Angela Merkel. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira