Putin vill að Renault hjálpi framleiðanda Lada Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. október 2009 22:03 Renault þarf að hjálpa Lada framleiðandanum. Renault þarf að veita stærsta bílaframleiðanda í Rússlandi mikla aðstoð til að forðast gjaldþrot, annars missa 50 þúsund manns vinnuna. Þetta hefur Bloomberg fréttastofan eftir Vladimir Putin forsætisráðherra Rússa. Renault á 25% hlut í rússneska bílaframleiðandanum AvtoVAZ, sem framleiðir Lada. Putin krefst þess að Renault veiti meiri peningum í AvtoVAZ og deili tæknikunnáttu sinni með starfsmönnum þess til þess að koma bílaframleiðandanum til bjargar. Geri Renault þetta ekki muni helmingur starfsmanna missa vinnuna og Renault tapa öllum þeim peningum sem þeir hafa lagt í fyrirtækið. „Við eigum í góðu samstarfi við alla aðila til að finna bestu lausnina fyrir AvtoVAZ, þar á meðal möguleikann á því að deila tækni," segir Caroline De Gezelle, talskona Renault, í samtali við Bloomberg. Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Renault þarf að veita stærsta bílaframleiðanda í Rússlandi mikla aðstoð til að forðast gjaldþrot, annars missa 50 þúsund manns vinnuna. Þetta hefur Bloomberg fréttastofan eftir Vladimir Putin forsætisráðherra Rússa. Renault á 25% hlut í rússneska bílaframleiðandanum AvtoVAZ, sem framleiðir Lada. Putin krefst þess að Renault veiti meiri peningum í AvtoVAZ og deili tæknikunnáttu sinni með starfsmönnum þess til þess að koma bílaframleiðandanum til bjargar. Geri Renault þetta ekki muni helmingur starfsmanna missa vinnuna og Renault tapa öllum þeim peningum sem þeir hafa lagt í fyrirtækið. „Við eigum í góðu samstarfi við alla aðila til að finna bestu lausnina fyrir AvtoVAZ, þar á meðal möguleikann á því að deila tækni," segir Caroline De Gezelle, talskona Renault, í samtali við Bloomberg.
Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira