Vorið byrjar vel hjá McDonald‘s 11. maí 2009 02:45 Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald's hagnaðist um 979,5 milljónir dala, jafnvirði 123 milljarða króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er 3,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Tekjur námu fimm milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,6 prósenta samdráttur. Forsvarsmenn McDonald's greindu frá því fyrir helgi að annar ársfjórðungur hafi byrjað betur en á horfðist en sala jókst um 6,9 prósent í nýliðnum mánuði. Mestu munar um aukna sölu á morgunverði, kjúklingasamlokum og kaffisopa, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. - jab Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald's hagnaðist um 979,5 milljónir dala, jafnvirði 123 milljarða króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er 3,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Tekjur námu fimm milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,6 prósenta samdráttur. Forsvarsmenn McDonald's greindu frá því fyrir helgi að annar ársfjórðungur hafi byrjað betur en á horfðist en sala jókst um 6,9 prósent í nýliðnum mánuði. Mestu munar um aukna sölu á morgunverði, kjúklingasamlokum og kaffisopa, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. - jab
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira