Kovalainen og Sutil sneggstir í nótt 2. október 2009 07:02 Adrian Sutil á Force India var fljóastur í bleytunni á Suzuka brautini í morgun. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India skiptust á því að ná besta tíma á æfingum Formúlu 1 liða á Suzuka brautinni í nótt. Bleyta var á báðum æfingum og brautin í rauninni meira og minna á floti á seinni æfingunni. Hún var svo mikil um tíma að ekki var hægt að keyra hana í klukkutíma, af þeim 90 mínútum sem ökumenn fengu til umráða. Kovalainen náði sínum besta tíma á fyrri æfingunni þegar brautin var að þorna, en Sutil ók hraðast allra á flughálli brautinni á seinni æfingunni. Spáð er rigningu alla helgina á Suzuka, en Jenson Button getur orðið meistari í kappakstrinum ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello í mótinu. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota átti góða spretti á báðum æfingum. Hann varð annar á fyrri æfingunni og fimmti á þeirri síðari. Hann berst fyrir því að geta haldið áfram í Formúlu 1 á næsta ári, en Williams er að skoða aðra ökumenn í hans stað. Ítarlegur þáttur verður um æfingarnar á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. Sjá aksturstíma ökumanna
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira