Formúlu 1 titlarnir afhentir í Mónakó 12. desember 2009 14:13 Jenson Button og Ross Brawn með meistaratitlanna í gærkvöldi. Jenson Button tók á móti meistaratitlinum í Fornúlu 1 á afhendingu í Mónakó í gærkvöldi ásamt Ross Brawn eiganda Brawn liðsins sem nú heitir Mercedes. Lið hans vann bæði titil ökumanna og bílasmiða. Brawn vann það ótrúlega afrek að bjarga Honda liðinu frá því að vera lagt niður og stofnaði eigið lið undir merkinu Brawn. Hann seldi það síðan í lok ársins til Mercedes, en var frekar svekktur að nýkrýndur meistari liðsins ákvað að fara til McLaren liðsins fyrir næsta ári. Button taldi breytinga þörf og vildi skipta um umhverfi eftir sjö ára veru hjá sama liði. Hann ekur með Lewis Hamilton á næsta ári. Enn á eftir að ráða annan ökumann Mercedes liðsins, en Nico Rosberg er þegar kominn á samning hjá liðinu. Sjá nánar Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button tók á móti meistaratitlinum í Fornúlu 1 á afhendingu í Mónakó í gærkvöldi ásamt Ross Brawn eiganda Brawn liðsins sem nú heitir Mercedes. Lið hans vann bæði titil ökumanna og bílasmiða. Brawn vann það ótrúlega afrek að bjarga Honda liðinu frá því að vera lagt niður og stofnaði eigið lið undir merkinu Brawn. Hann seldi það síðan í lok ársins til Mercedes, en var frekar svekktur að nýkrýndur meistari liðsins ákvað að fara til McLaren liðsins fyrir næsta ári. Button taldi breytinga þörf og vildi skipta um umhverfi eftir sjö ára veru hjá sama liði. Hann ekur með Lewis Hamilton á næsta ári. Enn á eftir að ráða annan ökumann Mercedes liðsins, en Nico Rosberg er þegar kominn á samning hjá liðinu. Sjá nánar
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira