Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 15. september 2009 14:14 Vaxandi áhugi er á Formúlu 1 í Mið Austurlöndum og arabískir fjárfestar keppast við að komst í íþróttina á einn eða annan hátt. mynd: kappakstur.is Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira