Raikkönen á réttri leið hjá Ferrari 26. maí 2009 11:07 Kim Riaikkönen fagnar þriðja sætinu í mótinu í Mónakó um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. Raikkönen var í daufara lagi í fyrra og fékk skömm í hattinn fyrir hjá liðinu og það á opinberan hátt. Forseti Ferrari sagðist hafa tekið hann á teppið. "Við erum á réttri leið og það er mikilvægt eftir feilsport í byrjun ársins. Við fengum þetta staðfest í Mónakó, eftir góðan sprett í Barcelona. Bíllinn er betri með hverju mótinu", sagði Stefano Domenicali hjá Ferrari. "Ég er sérstaklega ánægður með Raikkönen. Hann rétt missti af ráspólnum og hefði getað gert enn betur, ef hann hefði ekki lent í vandræðum hjá okkur í þjónustuhléi. Við erum farnir að sjá hinn rétta Raikkönen á brautinni." Raikkönen varð í þriðja sæti á eftir Rubens Barrichello og Jenson Button. Hann var annar á ráslínu og missti Barrichello framúr sér í upphafi og náði ekki vinna það sæti tilbaka. Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga. Raikkönen var í daufara lagi í fyrra og fékk skömm í hattinn fyrir hjá liðinu og það á opinberan hátt. Forseti Ferrari sagðist hafa tekið hann á teppið. "Við erum á réttri leið og það er mikilvægt eftir feilsport í byrjun ársins. Við fengum þetta staðfest í Mónakó, eftir góðan sprett í Barcelona. Bíllinn er betri með hverju mótinu", sagði Stefano Domenicali hjá Ferrari. "Ég er sérstaklega ánægður með Raikkönen. Hann rétt missti af ráspólnum og hefði getað gert enn betur, ef hann hefði ekki lent í vandræðum hjá okkur í þjónustuhléi. Við erum farnir að sjá hinn rétta Raikkönen á brautinni." Raikkönen varð í þriðja sæti á eftir Rubens Barrichello og Jenson Button. Hann var annar á ráslínu og missti Barrichello framúr sér í upphafi og náði ekki vinna það sæti tilbaka.
Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira