Casper varð milljónamæringur á Klovn þáttunum 15. maí 2009 14:30 Íslandsvinurinn Casper Christensen er orðinn milljónamæringur, í dönskum krónum, á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Klovn sem sýndir hafa verið hérlendis. Samkvæmt ársuppgjöri frá félagi Carpers, Pepfugl, nam hagnaður af starfsemi þess á síðasta ári 1,4 milljónum danskra kr. eða 32 milljónir kr., fyrir skatta. Árið 2007 nam þessi hagnaður 1,7 milljónum danskra kr. Þetta kemur fram á business.dk. Fyrir utan sjónvarpsþættina á Casper ásamt félaga sínum Frank Hvam framleiðslufyrirtækið Nutmeg Movies. Þeir félagar heimsóttu Ísland eftir bankahrunið s.l. haust til að létta aðeins geð landsmanna. Voru þeir mjög ánægðir með viðtökurnar hér samkvæmt fréttum sem birtust um heimsóknina í dönskum fjölmiðlum. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslandsvinurinn Casper Christensen er orðinn milljónamæringur, í dönskum krónum, á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Klovn sem sýndir hafa verið hérlendis. Samkvæmt ársuppgjöri frá félagi Carpers, Pepfugl, nam hagnaður af starfsemi þess á síðasta ári 1,4 milljónum danskra kr. eða 32 milljónir kr., fyrir skatta. Árið 2007 nam þessi hagnaður 1,7 milljónum danskra kr. Þetta kemur fram á business.dk. Fyrir utan sjónvarpsþættina á Casper ásamt félaga sínum Frank Hvam framleiðslufyrirtækið Nutmeg Movies. Þeir félagar heimsóttu Ísland eftir bankahrunið s.l. haust til að létta aðeins geð landsmanna. Voru þeir mjög ánægðir með viðtökurnar hér samkvæmt fréttum sem birtust um heimsóknina í dönskum fjölmiðlum.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira