Hamilton: Slakur árangur olli svefnleysi 27. ágúst 2009 14:28 Lewis Hamilton hefur aðeins unnið eit tmót á árinu með McLaren. Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira